Lárentínus Arngrímsson 16.öld-1648

Prestur. Kemur fyrst við sögu 1590 og er þá óvígður en 12. júlí 1592 er hann orðinnprestur einhvers staðar í Hegranesþingi en fékk Upsir á tímabilinu 1601-09 og hefur líklega haldið til æviloka. Talinn fyrirmannlegur, góðviljaður og vel efnum búinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 1384-85.

Staðir

Upsakirkja Prestur 1600 eft-1648

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017