Skeggi Jónsson 16.öld-

Prestur. Talinn meðal presta Hólabiskups. Hans er getið í skjali frá 15. júní 1541. Var prestur á Upsum jafnvel frá því fyrir 1541og fram yfir 1569.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 268

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 288.

Staðir

Upsakirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017