Sigurður Bjarnason 1683 um-18.02.1723
Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1704-5, var heyrari á Hólum 1708-11 og fékk Kvíabekk 22. janúar 1711 og hélt til æviloka en hann varð úti á Lágheiði 1723.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 211.
Staðir
Kvíabekkjarkirkja | Prestur | 22.011711-1723 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.03.2017