Páll Bjarnason 1665 um-1731

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fékk Hvanneyri á Siglufirði 1. desember 1697 og fékk Upsir 26. febrúar 1711 og hélt til æviloka. Gáfumaður, hagmæltur, þýddi bænakver, búsæll maður og vel látinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 110.

Staðir

Hvanneyrarkirkja Prestur 01.12.1697-1711
Upsakirkja Prestur 26.02.1711-1731

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.03.2017