Ólafur Egilsson 1632 um-09.12.1708

Prestur. Vígður að Hofsþingum 18. október 1657 og var settur 7. ágúst 1674 að þjóna Viðvíkursókn en frá 3. júní 1666 hafði sr. GunnarBjörnsson þjónað Hofssókn en Ólafur Miklabæjarsókn. Við lát sr. Gunnars, 1672, tók Ólafur aftur við Hofssókn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 36.

Staðir

Hofskirkja Prestur 18.10.1657-1708

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2017