Þórður Sigurðsson 16.öld-17.öld

Prestur. Varð prestur í Hofsþingum um 1599 og bjó á Miklabæ. Þar undi hann ekki og fékk Knappsstaði 1601 og var á lífi 1650 en ekki kemur fram hve lengi hann gegndi prestskap.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 111.

Staðir

Hofskirkja Prestur 1599 um-1601
Knappsstaðakirkja Prestur 1601-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2017