Magnús Ingimarsson 01.05.1933-21.03.2000

Magnús hóf ungur maður að spila í danshljómsveitum og var eftirsóttur og afkastamikill útsetjari og píanóleikari um langt árabil. Hann lék með öllum helstu hljómlistarmönnum landsins frá því snemma á sjötta áratug 20. aldar.

Tónlistarsafn Íslands hefur flokkað og skráð tólistarhandrit Magnúsar og þar með gert þau aðgengileg - sjá frétt um málið og myndir undir flipanum Skjöl hér ofar.

Jón Hrólfur - 30. apríl 2013.

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómsveit Gunnars Ormslev Píanóleikari
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Píanóleikari

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Prentsmiður, píanóleikari, tónlistarmaður og útsetjari

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.02.2016