Sigmundur Ragúel Guðnason 13.12.1893-06.10.1973

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Æviatriði Sigmundur Ragúel Guðnason 23972
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Sagnir af glettum Aðalvíkinga við séra Snorra á Húsafelli; Hér er komið kistuhró Sigmundur Ragúel Guðnason 23973
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Draugasaga af Indriða í Hlöðuvík; vísur í frásögn: Heim að palli í Hlöðuvík; Sperri ég fót upp í rót Sigmundur Ragúel Guðnason 23974
30.08.1970 SÁM 85/556 EF Spurt um galdra, fylgjur og fleira Sigmundur Ragúel Guðnason 23975
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Huldufólkstrú Sigmundur Ragúel Guðnason 23976
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Huldukona fékk að mjólka eina á hjá móður heimildarmanns í Hælavík Sigmundur Ragúel Guðnason 23977
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Huldufólksbyggðir, gott fólk í Innri Kömbunum, en vont fólk í Ytri Kömbunum í Hælavík; fleiri sagnir Sigmundur Ragúel Guðnason 23978
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Saga af Galdra-Finni í Hlöðuvík Sigmundur Ragúel Guðnason 23979
30.08.1970 SÁM 85/557 EF Sagt frá manni sem átti galdrakver Sigmundur Ragúel Guðnason 23980
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Saga af séra Jóni Eyjólfssyni á Stað í Aðalvík og Snorra í Hælavík Sigmundur Ragúel Guðnason 24012
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Engin ótrú var á að syngja Ólafur reið með björgum fram Sigmundur Ragúel Guðnason 24013
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Hvaða trjátegundir bar að varast við smíðar, einkum þegar smíðuð voru skip Sigmundur Ragúel Guðnason 24014
01.09.1970 SÁM 85/560 EF Sagan af einfætlingnum Sigmundur Ragúel Guðnason 24015
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Nennir í vatni við Stað í Aðalvík; minnst á skrímsli; lýst útliti vatnahests Sigmundur Ragúel Guðnason 24016
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Sæskrímsli, ekki þýddi að skjóta á þau með haglaskotum; einnig sagt frá fjörulöllum, bóndi í Höfn sá Sigmundur Ragúel Guðnason 24017
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Saga af móður heimildarmanns er hún bjó í Hlöðuvík hjá föður sínum, hún sá mannshönd og setti í samb Sigmundur Ragúel Guðnason 24018
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Móðir heimildarmanns sá svip á sama tíma og maður sem hún þekkti fórst Sigmundur Ragúel Guðnason 24019
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Rætt um ýmislegt dularfullt sem móðir heimildarmanns varð vör við; huldufólk mjólkaði ær hennar, han Sigmundur Ragúel Guðnason 24020
01.09.1970 SÁM 85/561 EF Huldukindur og huldufólksbyggðir; Álfasteinn Sigmundur Ragúel Guðnason 24021
01.09.1970 SÁM 85/562 EF Draugasaga sem kom fyrir föður heimildarmanns á ferð á milli Hælavíkur og Sléttuhrepps Sigmundur Ragúel Guðnason 24039
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Draugasaga sem kom fyrir föður heimildarmanns á ferð á milli Hælavíkur og Sléttuhrepps Sigmundur Ragúel Guðnason 24040
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Spurt um skessur, þær voru einkum í Jökulfjörðunum Sigmundur Ragúel Guðnason 24041
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Þegar kúm var haldið Sigmundur Ragúel Guðnason 24042
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Heyrði talað um lásavers í sambandi við galdra, það átti að láta lása hrökkva upp af sjálfu sér; sum Sigmundur Ragúel Guðnason 24043
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Um Hallgrím Pétursson: fyrsta vísa hans: Kattarrófan kvikandi; hvernig hann missti skáldskapargáfuna Sigmundur Ragúel Guðnason 24044
01.09.1970 SÁM 85/563 EF Sagnir um Jón Vídalín, minnst á Odd Sigurðsson lögmann Sigmundur Ragúel Guðnason 24045
01.09.1970 SÁM 85/564 EF Skýring við söguna um einfætlinginn Sigmundur Ragúel Guðnason 24053

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.06.2017