Guðveig Hinriksdóttir 13.051909-11.04.2002

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Marðareyrarmópeys var að hræða fólk og gera einhvern óskunda á bæjunum, fylgdi fólkinu á Marðareyri Guðveig Hinriksdóttir 17684
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Reimleikar voru í Kjaransvík: menn sem voru þar í heyskap ætluðu að gista þar en varð ekki svefnsamt Guðveig Hinriksdóttir 17685
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Stakkadalsmóri var lítill, í mórauðri peysu og með hatt; hann hræddi helst kvenfólk Guðveig Hinriksdóttir 17686
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Hafnarskotta var í skinnpilsi og mórauðri peysu, hræddi fólk og gerði glettur Guðveig Hinriksdóttir 17687
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Fædd í Neðri-Miðvík Guðveig Hinriksdóttir 17688
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Um huldufólk; dreymir huldukonu; álfabyggð í svokölluðu Seli frammi á dalnum; smali á Horni sá huld Guðveig Hinriksdóttir 17689
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Dýr, líkast hundi, elti konu á hesti á leið frá Miðvík til Hesteyrar og reyndi að hlaupa upp á hesti Guðveig Hinriksdóttir 17690
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Bjarndýr unnið í Hornvík um 1920 Guðveig Hinriksdóttir 17691
08.09.1978 SÁM 92/3013 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17692
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Draumar: ekki fyrir neinu; látinn faðir hennar varar hana við; minnst á að heimildarmaður viti stund Guðveig Hinriksdóttir 17693
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Út á sjóinn ötul rær; Allir fuglar út með sjó; Þú myrka kalda gröf Guðveig Hinriksdóttir 17694
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Ýmis alþýðleg læknisráð Guðveig Hinriksdóttir 17695
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Um fóstru heimildarmanns, hún hjálpaði konum í barnsnauð, gerði að sárum og fleira Guðveig Hinriksdóttir 17696
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Menn lenda í snjóflóði á leið frá Horni til Fljótavíkur Guðveig Hinriksdóttir 17697
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Samtal um fjallvegi; stúlka frá Grunnavík verður úti um 1920 Guðveig Hinriksdóttir 17698
08.09.1978 SÁM 92/3014 EF Hvarf Benedikts Guðmundssonar í Furufirði; móðir hans segir til um hvar hann sé að finna og lík hans Guðveig Hinriksdóttir 17699
08.09.1978 SÁM 92/3016 EF Þú griðastaður mæðumanns; hugleiðingar um vísuna Guðveig Hinriksdóttir 17729

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.08.2015