Soffía Vagnsdóttir (Soffía Guðrún Vagnsdóttir) 28.04.1897-15.04.1986

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Orðtak og tilurð þess: Ég veit með vitinu mínu, þó ég liggi í fletinu mínu Soffía Vagnsdóttir 16082
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Álfabyggð á Hesteyri: biskupssetur í Höfða, ljós þar; huldufólk sést í Reyrhól Soffía Vagnsdóttir 16083
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Frásögn af afabróður heimildarmanns í sambandi við trúna um að ófeigum verði ekki í hel komið Soffía Vagnsdóttir 16084
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Menn verða úti á Skorarheiði; stúlka varð úti á Stúlkuhjalla á Hesteyri; stúlka brjálast við að sofa Soffía Vagnsdóttir 16085
25.02.1977 SÁM 92/2693 EF Persónulegar upplýsingar Soffía Vagnsdóttir 16086
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Talað um huldufólk, trú á það og fjall sem nefnt var Höfði á Hesteyri, þar sem sagt var að væri bisk Soffía Vagnsdóttir 40224
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Minnst á Mópeys, draug á mórauðri peysu, sem tengdamóðir Soffíu sagðist hafa séð, minnst á húsfreyju Soffía Vagnsdóttir 40225
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Soffía segir frá því þegar hún ung stúlka var send með póst yfir að Látrum að vetrarlagi. Soffía Vagnsdóttir 40226
9.12.1982 SÁM 93/3373 EF Sagt af hjalla í Hesteyrardal sem nefndur er Stúlkuhjalli, þar sem ung stúlka er sögð hafa orðið úti Soffía Vagnsdóttir 40227

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.11.2017