Stefanía Guðnadóttir (Stefanía Halldóra Guðnadóttir) 22.06.1897-17.11.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Samtal um rímur; kristileg viðhorf í rímum; konur kváðu rímur, en þó síður en karlmenn; Petólína hét Stefanía Guðnadóttir 14129
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Brot úr þulunni Stúlkurnar ganga suður með sjó Stefanía Guðnadóttir 14130
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Táta mín Táta teldu dætur þínar Stefanía Guðnadóttir 14131
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Táta mín Táta teldu dætur þínar Stefanía Guðnadóttir 14132
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Eftir að Þorsteinn bróðir Guðmundar í Kjaransvík drukknaði varð reimt í Kjaransvík; Guðmundur fór ni Stefanía Guðnadóttir 14133
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Verur birtust í tunglslíki, stundum hálft tungl og stundum heilt, gott ef tunglið var heilt en slæmt Stefanía Guðnadóttir 14134
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Rabb um Skottu Stefanía Guðnadóttir 14135
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Skotta grettir sig undir Jónsbókarlestri Stefanía Guðnadóttir 14136
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Varð vör við fylgju manns Stefanía Guðnadóttir 14137
10.02.1972 SÁM 91/2444 EF Fannst hún finna fyrir fylgju manns sem kom morguninn eftir en hafði í raun ætlað að koma um kvöldið Stefanía Guðnadóttir 14138
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Rabb um fylgjur Stefanía Guðnadóttir 14139
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Rabb um sagnir Stefanía Guðnadóttir 14140
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Leiði Hallvarðs Hallssonar, dys Atla í Atlaskarði, Þrælakofar og Þórgunnudalur í Hælavík Stefanía Guðnadóttir 14141
10.02.1972 SÁM 91/2445 EF Saga af manni sem fann ekki baðstofudyrnar fyrr en hann fór að fara með eitthvað fallegt, hann setti Stefanía Guðnadóttir 14142

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.11.2017