Baldur Baldvinsson (Baldur Grani Baldvinsson) 08.04.1898-04.07.1978

Skáld og varð landþekktur fyrir ferskeytlur sínar.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Niðursetningur Þórarins bónda í Landamóti í Kinn dó. Líkið var látið standa uppi í smiðjunni og var Baldur Baldvinsson 12592
01.07.1970 SÁM 90/2318 EF Vorið 1910 var Benedikt Sigurðsson í Barnafelli orðinn heylaus og fékk leyfi Sigvalda á Fljótsbakka Baldur Baldvinsson 12593
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Segir frá gamalli konu sem var kölluð Gæska, sem hann þekkti í æsku og lýsir því hvernig hún vildi a Baldur Baldvinsson 19732
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Ljósið kemur langt og mjótt Baldur Baldvinsson 19733
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Samtal um gömlu konuna Sigríði Oddsdóttur Baldur Baldvinsson 19734
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Hafðu guð í huga og minni Baldur Baldvinsson 19735
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Sagt frá Sigríði Oddsdóttur, hún ólst upp á Sólheimum í Hreppum, fædd 1835 og dáin 1914 Baldur Baldvinsson 19736
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Bokki sat í brunni Baldur Baldvinsson 19737
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Bokki sat í brunni Baldur Baldvinsson 19738
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Ljósið kemur langt og mjótt Baldur Baldvinsson 19739
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Ljósið kemur langt og mjótt Baldur Baldvinsson 19741
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Enn um Sigríði Oddsdóttur Baldur Baldvinsson 19742
06.07.1969 SÁM 85/143 EF Um lagið við Ljósið kemur langt og mjótt og við það lag var einnig haft Hún er suður í hólunum; einn Sigurbjörg Jónsdóttir og Baldur Baldvinsson 19743
22.03.19xx SÁM 87/1329 EF Kvöldvaka Þingeyinga. Lesið úr ljóðabréfi til Steingríms í Nesi: Ef trylltur vetur tæmir forðabúr Baldur Baldvinsson 31460

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.04.2017