Jóhanna Sigurðardóttir (Jóhanna Guðrún Sigurðardóttir) 13.06.1885-02.05.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Huldufólkstrú m.a. tengd Kjallhól. Oft sást ljós þar á jólum og um áramótin. Talið var að fólk hefði Jóhanna Sigurðardóttir 4531
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettur var í Skáladal. Sagt var að búandinn mætti ekki búa þar nema í tíu ár í einu. En Árni b Jóhanna Sigurðardóttir 4532
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Foreldrar heimildarmanns Jóhanna Sigurðardóttir 4533
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Álagablettir voru í Aðalvík. Ekki mátti slá í kringum stein þar. Oft var heimildarmaður hrædd í Aðal Jóhanna Sigurðardóttir 4534
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Börn ganga til spurninga hjá séra Páli Jóhanna Sigurðardóttir 4535
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Húslestrar Jóhanna Sigurðardóttir 4536
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Ekki var mikið talað um drauga og aldrei sagðar draugasögur heima hjá heimildarmanni. Aðeins var hal Jóhanna Sigurðardóttir 4537
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Rökkrin; leikir Jóhanna Sigurðardóttir 4538
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Heimildarmaður var oft veðurhrædd og varð stundum fárveik ef hún vissi að veðurskipti voru. Jóhanna Sigurðardóttir 4539
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Sumir voru berdreymnir og dreymdu fyrir veðri. Áður en veðurbreyting varð hvein í fjöllunum. Jóhanna Sigurðardóttir 4540
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Oft urðu menn hræddir í slæmu veðri. Segir heimildarmaður að lán var að ekki fauk húsið ofan af þeim Jóhanna Sigurðardóttir 4541
12.04.1967 SÁM 88/1563 EF Kveðskapur Jóhanna Sigurðardóttir 4542

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 7.12.2015