-

Þjóðminjasafn Íslands

Samsöfn

Hljóðrit Jóns Pálssonar Jón Pálsson hljóðritaði á vaxhólka 1903–1912. Vaxhólkarnir eru varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands. Í hljóðritum með safnmarkinu SÁM 08/4206 ST hefur hraðinn verið leiðréttur.
Hljóðrit Jóns Leifs Jón Leifs hljóðritaði á vaxhólka árin 1926, 1928 og 1935. Vaxhólkarnir eru sumir varðveittir á Þjóðminjasafni Íslands en aðrir á safni í Berlín.
Hljóðrit Finnboga Guðmundssonar Finnbogi Guðmundsson tók viðtöl við Vestur-Íslendinga árið 1955

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 29.07.2014