-

Stofnun Árna Magnússonar

Samsöfn

Handritasafn séra Bjarna Þorsteinssonar
Handrit úr safni Árna Magnússonar Safnmark hefst á AM
Handrit Þjóðminjasafns Safnmark hefst á ÞJMS. Handrit Þjóðminjasafns eru nú varðveitt á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003 Efni safnað í námskeiðinu Söfnun þjóðfræða 2003
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar Hallfreður Örn Eiríksson hljóðritaði efni á vegum Þjóðminjasafns Íslands og Árnastofnunar á árunum 1958 til 1999.
Hljóðritasafn Margrétar Hjálmarsdóttur Margrét afhenti Árnastofnun safn sitt til varðveislu. Í því er bæði að finna hennar eigin upptökur og afrit af ýmsu efni t.d. úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar
Hljóðrit Njáls Sigurðssonar
Hljóðrit Þórðar Tómassonar
Hljóðrit Smára Ólasonar
Hljóðrit Jóns Kristjánssonar frá 1953 Jón afhenti Stofnun Árna Magnússonar hljóðritið 1988
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Hljóðrit John Levys Frumupptökur John Levys eru varðveittar í þjóðfræðisafninu við Háskólann í Edinborg, en afrit eru varðveitt bæði hjá Þjóðminjasafni Íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Hljóðrit Stefáns Einarssonar
Hljóðrit Ragnheiðar H. Þórarinsdóttur Ragnheiður safnaði efni í tengslum við lokaritgerð sína í þjóðfræði.
Hljóðrit Hjalta Pálssonar Hjalti Pálsson sagnfræðingur afhenti Árnastofnun viðtöl sem hann tók við gerð Byggðasögu Skagafjarðar.
Hljóðrit Sigurðar Jónssonar frá Haukagili
Hljóðrit Jónbjörns Gíslasonar Jónbjörn Gíslason hljóðritaði mest kveðskap á vaxhólka á árunum um 1920.
Viðtöl Kára G. Schram Í samvinnu við Árnastofnun tók Kári G. Schram viðtöl með lifandi myndum árin 2009 og 2010.
Hljóðrit Sigursveins D. Kristinssonar og Magnúsar Magnússonar Sigursveinn og Magnús hljóðrituðu í Fljótum og Ólafsfirði
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Hljóðrit Eddu Kristjánsdóttur
Hljóðrit Laufeyjar Samsonardóttur Laufey Samsonardóttir afhenti stofnuninni snældu með upptökum sínum
Hljóðrit Arnþórs Helgasonar
Hljóðrit Ásdísar Berg
Hljóðrit Björns Pálssonar
Hljóðrit Álfs Ketilssonar Ása Ketilsdóttir afhenti Árnastofnun hljóðrit bróður síns til afritunar, en frumgögnunum var skilað að afritun lokinni.
Hljóðrit Kristínar Einarsdóttur
Hljóðrit Rósu Þorsteinsdóttur
Hljóðrit Ragnars Þorleifs Halldórssonar Ragnar Þorleifur afhenti Stofnun Árna Magnússonar hljóðsnældu til varðveislu árið 2001, en á henni er upptaka frá Vík í Lóni gerð 1993.
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007 Efni safnað í námskeiðinu Söfnun Þjóðfræða, árið 2007. Auk hljóðrita varðveitir Árnastofnun ýmis fylgigögn, algengt er að til séu uppskriftir viðtala, söfnunardagbækur safnara og myndaskrár. Hægt er að hafa samband við þjóðfræðisafn stofnunarinnar ef áhugi er á að nálgast fylgigög.

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 25.06.2020