-

Héraðsskjalasafn Árnesinga

Samsöfn

Hljóðrit úr Hveragerði Afrit af viðtölum sem tekin voru upp á árunum 1981 til 1994 við fólk sem bjó í Hveragerði á fyrstu árum byggðar þar og þegar byggðin var að þróast. Frumupptökurnar eru varðveittar á Héraðsskjalasafni Árnesinga á Selfossi.

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2019