Staður

Staður var viðkomustaður landspóstsins áður en bílaumferð hófst yfir Holtavörðuheiði. Vestan Hrútafjarðarár á móts við Stað er verslunarstaðurinn Staðarskáli (Wikipediu.)

Á Stað í Hrútafirði fæddist Hálfdan Rafnsson (1581-1665) prestur.

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Prestur, 21.02. 1901-1904
Einar Vernharðsson Uppruni
Hálfdan Rafnsson Uppruni

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2016