Tónlistarskóli Eyjafjarðar Tónlistarskóli

Tónlistarskóli Eyjafjarðar var stofnaður 1988 af eftirtöldum sveitarfélögum: Arnarneshreppi, Skriðuhreppi, Öxnadalshreppi, Glæsibæjarhreppi, Saurbæjarhreppi, Hrafnagilshreppi, Öngulstaðarhreppi, Svalbarðsstrandahrppi og Grýtubakkahreppi. Hrýseyjarhreppur var með fyrsta árið og Svalbarðsstrandahreppur dró sig út 1996. Þau sveitarfélög sem standa að skólanum núna eru Arnarneshreppur, Hörgárbyggð, Eyjfjarðarsveit og Grýtubakkahreppur.

Af vef Tónlistarskóla Eyjafjarðar.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Guðjón Pálsson Tónlistarkennari

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.10.2015