Háskóli Íslands Háskóli

<p>Háskóli Íslands var stofnaður 17. júní árið 1911 og tók til starfa í októberbyrjun sama ár. Við það sameinuðust Prestaskólinn, Læknaskólinn og Lagaskólinn. Ein deild innan Háskólans var tileinkuð hverjum þeirra auk þess sem stofnuð var sérstök heimspekideild. Fyrsta árið voru 45 nemendur við skólann, fimm í guðfræðideild, sautján í lagadeild og 23 í læknadeild, en enginn var skráður í heimspekideild. Fyrsti rektor skólans var Björn M. Ólsen, prófessor við heimspekideild.</p> <p>Fyrstu 29 árin var Háskóli Íslands staðsettur á neðri hæð Alþingishússins við Austurvöll, en árið 1940 flutti skólinn starfsemi sína í nýtt húsnæði, aðalbyggingu Háskólans, austan við Suðurgötu. Síðan þá hefur Háskólasvæðið stækkað til muna, og kennt er í mörgum byggingum beggja vegna Suðurgötu og á fleiri stöðum. Kostnaður við nýbyggingar skólans sem og viðhald eldri bygginga hefur að miklu leyti verið greiddur af Happdrætti Háskólans sem var stofnað árið 1934 með sérstöku leyfi.</p> <p>Í lok árs 2007 lauk byggingu Háskólatorgs sem er samnefnari tveggja bygginga, samanlagt 8.500 fm2 að stærð. Byggingavinna hófst vorið 2006...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu Háskóla Íslands (6. mars 2015)</p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 94

Nafn Tengsl
Háskólanemi
Háskólanemi, -1955
Háskólanemi, -1944
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson Háskólanemi, 1976-1977
Aðalsteinn Guðmundsson Háskólanemi
Andri Bjartur Jakobsson Háskólanemi, 2012-
Andri Guðmundsson Háskólanemi
Anna Sóley Ásmundsdóttir Háskólanemi
Anna Tara Andrésdóttir Háskólanemi
Anna Þuríður Sigurðardóttir Nemandi
Arnar Freyr Frostason Háskólanemi
Arnar Pétursson Háskólanemi
Atli Bollason Háskólanemi, 2004-2007
Auður Gunnarsdóttir Háskólanemi
Árni Daníel Júlíusson Háskólanemi, -1991
Ásthildur Sigurðardóttir Háskólanemi
Bergljót Arnalds Háskólanemi, 1989-1991
Birgir Steinn Stefánsson Háskólanemi
Birgir Sævar Jóhannsson Háskólanemi
Birgir Örn Steinarsson Háskólanemi
Bjarni Hafþór Helgason Háskólanemi, -1983
Bjarni Thor Kristinsson Háskólanemi
Bragi Jónsson Háskólanemi
Bragi Ólafsson Háskólanemi, 1986-1987
Brynjólfur Ingólfsson Háskólanemi, -1947
Davíð Ólafsson Háskólanemi
Edda Austmann Harðardóttir Háskólanemi
Edda Rún Ólafsdóttir Háskólanemi
Egil Gunnarsson Háskólanemi
Elvar Geir Sævarsson Háskólanemi
Fanný Kristín Tryggvadóttir Háskólanemi
Finnbogi Guðmundsson Háskólanemi, -1961
Háskólakennari
Gísli Jóhann Grétarsson Háskólanemi
Gunnar Árnason Háskólanemi, -1925
Gylfi Jónsson Háskólanemi
Halla Marinósdóttir Háskólanemi
Haraldur Reynisson Háskólanemi, -2015
Harpa Ósk Björnsdóttir Háskólanemi
Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir Háskólanemi
Helga Ragnarsdóttir Háskólanemi
Helgi Björnsson Háskólanemi
Helgi Valur Ásgeirsson
Hörn Hrafnsdóttir Háskólanemi
Ingibjörg Elsa Turchi Háskólanemi
Ingibjörgu Eyþórsdóttur Háskólanemi
Ingimar Pálsson Háskólanemi
Ingi Þór Pálsson
Ingólfur Guðbrandsson Háskólanemi, 1944-1949
Ingunn Huld Sævarsdóttir Háskólanemi
Jakob Frímann Magnússon Háskólanemi
Jóhann Guðmundsson Háskólanemi
Jónas Árnason Háskólanemi
Jón Ingi Þorvaldsson Háskólanemi
Jón Múli Árnason Háskólanemi, 1941-1942
Jón Ómar Erlingsson Háskólanemi
Júlíana Rún Indriðadóttir Háskólanemi
Kjartan Ólafsson Háskólanemi
Kolbeinn Bjarnason Háskólanemi
Kristinn Sigmundsson Háskólanemi
Kristofer Rodriguez Svönuson Háskólanemi
Kristófer Páll Viðarsson Háskólanemi
Lilja Dögg Gunnarsdóttir Háskólanemi
Magnús Pálsson Háskólanemi
Margrét Óðinsdóttir Háskólanemi, 2008-2013
Markús Bjarnason Háskólanemi
Marteinn Sindri Jónsson Háskólanemi
Nathalía Druzin Halldórsdóttir Háskólanemi
Ólafur Elíasson Háskólanemi
Ólafur Þór Þorsteinsson Háskólanemi, -2007
Ómar Ragnarsson Háskólanemi
Óskar Þórisson Háskólanemi
Páll Kristinn Pálsson Háskólanemi, 1978-1986
Pétur Urbancic Háskólanemi, -1953
Ragnheiður Eiríksdóttir Háskólanemi
Ragnheiður Linnet Háskólanemi
Ríkharður H. Friðriksson Háskólanemi
Rúnar Þórisson Háskólanemi, 1982-1984
Sigríður Aðalsteinsdóttir Háskólanemi
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Háskólanemi
Sigrún Þorgeirsdóttir Háskólanemi
Sigurður Trausti Traustason Háskólanemi
Sigurður Valgeirsson Háskólanemi
Stefán Jökulsson Háskólanemi
Stefán S. Stefánsson Háskólanemi, 1979-1980
Steindór Dan Jensen Háskólanemi, 2007-2014
Svanhildur Óskarsdóttir Háskólanemi, -1988
Una Stefánsdóttir Háskólanemi
Valgarður Guðjónsson Háskólanemi, 1979-1981
Védís Hervör Árnadóttir Háskólanemi
Vilhelm Anton Jónsson Háskólanemi
Þorbjörn Sigurðsson Háskólanemi
Þorgeir Tryggvason Háskólanemi
Þorsteinn Valdimarsson Háskólanemi, 1939-1941
Þorvarður Hjálmarsson Háskólanemi
Þórdís Gerður Jónsdóttir Háskólanemi
Þuríður Blær Jóhannsdóttir Háskólanemi

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 30.10.2020