Espihóll Heimilisfang

Jón Espólín (22.10.1769-01.08.1836) sýslumaður, fræðimaður og íslenskur annálaritari; einna frægastur fyrir að hafa tekið saman Íslands Árbækur í söguformi.

Espihóll er bær og gamalt höfuðból í Eyjafjarðarsveit og tilheyrði áður Hrafnagilshreppi. Sunnan við bæinn er stór hóll með sama nafni. Samkvæmt því sem segir í Landnámabók var fyrsti bóndinn á Espihóli Þórarinn, sonur Þóris Hámundarsonar, dóttursonar Helga magra. Bærinn er nefndur í ýmsum fornritum og kemur mikið við sögu í Víga-Glúms sögu. Espihóls er einnig getið í Sturlungu og þar var Kolbeinn grön Dufgusson drepinn af mönnum Gissurar Þorvaldssonar árið 1254 til hefnda fyrir Flugumýrarbrennu.

Sjá nánar á Wikipediu.

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Bjarni Hallsson Heimili
Björn Magnússon Uppruni
Jón Espólín Uppruni
Jón Jakobsson Heimili

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.03.2017