Stykkishólmskirkja - gamla Kirkja

<p>Kirkjureikningar 1902 – Til styrktar fyrir nýtt harmonium í kikjuna. 60.00</p> <p>Visitasía prófasts 1913:...Harmoinum kirkjunnar þykir lítt notandi sem hljóðfæri í kirkju enda nú að undanförn lánað annað harmóníum. Við það er ekki unandi og lýsir nefndin yfir því að hún muni reyna hið fyrsta að afla fjár til kaupa á nýju hljóðfæri handa kirkjunni. -Fylgiskjal. Leiga fyrir orgelið árið 1913. 25.00 – f.f.ári. 10.00. Oscar Clausen.</p> <p>1915 - fylgiskjal. andvirði fyrir orgelkassa seldan. 10.00 - Afborgun af afndvirði gamla orgelsins. 25.00 - Greiddar eftirstövar af orgelverið nýkeytp. 374.81</p> <p>1962: Prófastsvisitasía: Árið 1959 eignaðist kirkjan nýtt pípuorgel frá Wattergerd frá Þýskalandi. Forgöngumaður að kaupum þess og stóð mest fyrir fjársöfnun til þess var Víkingur Jóhannsson organleikari kirkjunnar. Er orgelið og aðrir nýir munir kirkjunnar hinir ágætustu gripir.</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Hjalti Guðmundsson Prestur, 11,11, 1964-1976

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014