Stóra-Laugardalskirkja Kirkja

<p>Ekki kemur fram í reikningum kirkjunnar sem búið er að skoða, eða frá 1919 hvenær fyrsta orgelið er keypti. En fram kemur árið 1922 að eftistöðvar af orgeli eru greiddar það ár, kl.r 200. Síðan eru greiddar (fram til ársins 1937 sembúið er að skoða) 120 krónur ár ári í „söngkostnað“. Árið 1923 má finna fylgiskjal í reikningum frá Kristínu Kristjánsdóttur fyrir söngkostnaði.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1922 Ekki skráð

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Kristín Kristjánsdóttir Organisti, 1923-

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014