Brunnhólskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Brunnhólskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Upphaflega var kirkjan í Einholti, en var svo flutt að Brunnhólsbæjunum. Í Einholti var torfkirkja en eftir að vötnin fóru að vera miki í kringum Einholt var hún flutt. Staðará var farin að brjóta upp kirkjugarðinn, og þess vegna varð að flytja kirkjuna, Svo var hún í Holti í smátíma á bændajörð og svo á Brunnhóli eða Slyndurholti, eins og það var kallað.</p> <p>Heimild: Þjóðminjasafn-Þjóðháttaskrá nr. 042.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Ari Sigurðsson Organisti

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Mynd/jpg
Brunnhólskirkja Myndband/mov
Kirkjuklukka Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 2.07.2015