Kirkjubæjarkirkja Kirkja

Kirkjubær var einn sögufrægasti staður Vestmannaeyja. Bæirnir drógu nafn sitt af því að þar stóð kirkja, sem reist var 1269, og stóð til 1573. Þar var prestssetur fram til ársins 1837.

Fólk


Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.02.2018