Tónlistarskóli Félags íslenskra hljómlistarmanna Tónlistarskóli

<p>Tónlistarskóli F.Í.H. tók formlega til starfa þann 19. september 1980. Hann starfaði fyrstu árin í húsnæði Félags Íslenskra Hljómlistarmanna að Brautarholti 4. Árið 1989 festu félagið og skólinn kaup á eignum Ingvars Helgasonar h/f að Rauðagerði 27, þar hefur skólinn starfað síðan haustið 1989. Þó að enn sé verið að betrumbæta, er öll aðstaða þegar orðin mjög góð. Frá því að skólinn flutti í Rauðagerði hafa ýmsir nýir þættir bæst við skólastarfið. Strax árið 1989 var komið á fót hljóðritasafni sem geymir geisladiska, hljómplötur og snældur. Hlustunaraðstöðu fyrir nemendur var einnig komið upp sama ár og hún endurbætt verulega vorið 1995. Safninu hefur smám saman vaxið fiskur um hrygg, enda hafa innkaup verið gerð árlega. Árið 1994 var byrjað að kaupa tónleika- og kennsluefni á myndböndum og ári síðar var komið upp skjá aðstöðu fyrir nemendur. Fullkomnu hljóðveri var komið upp árið 1994 og kennsla hafin í upptökum, en nú eru allir tónleikar skólans teknir upp. Það er stefna stjórnenda skólans að halda áfram uppbyggingu á þessum sviðum. Þannig er útlit fyrir að fullkominn ljósabúnaður verði kominn í salinn um það bil sem þessi námsvísir kemur út, haustið 1995, á 15 ára afmæli skólans. Þá er ekki loku fyrir það skotið að nemendur, sem stíga sín fyrstu spor í skólanum haustið 1995 eigi eftir að ganga um sali nýbyggingar félags og skóla við Rauðagerði.</p> <p align="right">Af vef Tónlistarskóla FÍH (15. desember 2014).</p>

Fólk

Færslur: 83

Nafn Tengsl
Tónlistarnemandi
Andri Ólafsson , -2009
Anna Gréta Sigurðardóttir Tónlistarnemandi, -2014
Anna Pálína Árnadóttir Tónlistarnemandi, 1990-1994
Anna Sóley Ásmundsdóttir Tónlistarnemandi
Arnór Dan Arnarson Tónlistarnemandi
Ásgeir Steingrímsson Trompetkennari, 1983-
Ástvaldur Traustason Tónlistarnemandi, -1988
Píanókennari, 1992-2000
Baldvin Snær Hlynsson Tónlistarnemandi, 2012-
Bergur Einar Dagbjartsson Tónlistarnemandi
Birgir Nielsen Þórsson Tónlistarnemandi
Birgir Steinn Theodórsson Tónlistarnemandi
Bjarni Már Ingólfsson Tónlistarnemandi, -2018
Bjarni Sveinbjörnsson Tónlistarnemandi
Björn Th. Árnason Skólastjóri, 1987-2019
Skólastjóri, 1987-
Brjánn Ingason Tónlistarnemandi
Börkur Hrafn Birgisson Tónlistarnemandi
Carl Möller Tónlistarkennari
Daníel Friðrik Böðvarsson Tónlistarnemandi, -2010
Daníel Helgason Tónlistarnemandi
Eðvarð Lárusson Tónlistarnemandi
Einar Bragi Bragason Tónlistarnemandi
Einar Sigurðsson Tónlistarnemandi, 1983-1986
Eyjólfur Kristjánsson Tónlistarnemandi, 1982-1985
Gabríel Örn Ólafsson Tónlistarnemandi
GDRN Tónlistarnemandi
Gunnar Hilmarsson Tónlistarnemandi, -2009
Gunnar Karel Másson Tónlistarnemandi
Gylfi Sigurðsson Tónlistarnemandi
Hannes Friðbjarnarson Tónlistarnemandi
Helgi Rúnar Heiðarsson Tónlistarnemandi, -2012
Helgi Þór Ingason Tónlistarnemandi
Hildur Guðný Þórhallsdóttir Tónlistarnemandi
Tónlistarkennari, 1998-
Hugi Þórðarson Tónlistarnemandi, 1997-1998
Ingi Bjarni Skúlason Tónlistarnemandi, 2005-2011
Ingibjörg Elsa Turchi Tónlistarnemandi
Ingrid Örk Kjartansdóttir Tónlistarnemandi
Ingunn Huld Sævarsdóttir Tónlistarnemandi
Jóhann Gunnarsson Tónlistarnemandi, 2010-2013
Tónlistarnemandi, 1999-2003
Jóhann Hjörleifsson Tónlistarnemandi, 1983-1991
Jónas Þórir Þórisson Tónlistarkennari, 1985-2001
Jón Elvar Hafsteinsson Tónlistarnemandi
Jón Kjartan Ingólfsson Tónlistarnemandi
Jón Óskar Jónsson Tónlistarnemandi
Kjartan Baldursson Tónlistarnemandi
Kjartan Guðnason Tónlistarnemandi, -1996
Kristján Hrannar Pálsson Tónlistarnemandi, 2002-2004
Tónlistarnemandi, 2015-2016
Kristofer Rodriguez Svönuson Tónlistarnemandi, -2014
Leifur Gunnarsson Tónlistarnemandi, -2009
Magnús Albert Jensson Tónlistarnemandi
Magnús Jóhann Tónlistarnemandi, 2015-
Margrét Arnardóttir Tónlistarnemandi
Matthías Hemstock Tónlistarnemandi
Slagverkskennari, 1991-
Ólafur Hólm Einarsson Tónlistarnemandi
Ólafur Jónsson Tónlistarkennari, 1993-
Óskar Kjartansson Tónlistarnemandi, -2013
Pétur Grétarsson Tónlistarnemandi
Slagverkskennari
Rannveig Káradóttir Tónlistarnemandi
Rebekka Blöndal Tónlistarnemandi
Róbert Þórhallsson Tónlistarnemandi
Samúel Jón Samúelsson Tónlistarnemandi
Tónlistarkennari
Sigmar Þór Matthíasson , 2007-
Sigríður Thorlacius Tónlistarnemandi, 2004-2008
Sigurdís Sandra Tryggvadóttir Tónlistarnemandi, -2017
Sigurður Flosason Tónlistarkennari
Sigurður I. Snorrason Skólastjóri, 1978-1988
Snorri Sigurðarson Tónlistarnemandi, -1998
Soffía Björg Óðinsdóttir
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir Tónlistarnemandi
Steindór Dan Jensen Tónlistarnemandi, 2010-2012
Steingrímur Óli Sigurðsson Tónlistarnemandi
Sölvi Kolbeinsson Tónlistarnemandi, 2010-
Tómas Jónsson , -2012
Tumi Snær Gíslason Tónlistarnemandi
Una Stefánsdóttir Tónlistarnemandi
Unnur Sara Eldjárn Tónlistarnemandi, 2008 -2015
Valdimar Olgeirsson Tónlistarnemandi, -2013
Veig­ar Mar­geirs­son Tónlistarnemandi
Vignir Rafn Hilmarsson Tónlistarnemandi
Þorgrímur Jónsson Tónlistarnemandi, -2001
Þorvaldur Steingrímsson , 1957-1959
Þóra Fríða Sæmundsdóttir Píanókennari
Þórdís Gerður Jónsdóttir Tónlistarnemandi, 2011-2015

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.01.2021