Bergsstaðakirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Bergsstaðakirkja&amp;filter=1023&amp;typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> Bergsstaðir eru bær í Svartárdal, kirkjustaður og prestssetur fram á 20.öld . Á Bergsstöðum var kirkja helguð Ólafi helga Noregskonungi og Þorláki biskupi Þórhallssyni í kaþólskum sið. Útkirkja var í Bólsstaðarhlíð og frá 1907 á Holtastöðum. Prestssetrið var flutt til Æsustaða 1926. Nú heyra Bergsstaðir til Skagastrandarprestakalls. Núverandi kirkja var reist 1883.

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 41

Nafn Tengsl
Prestur, 19.11.1887-
Andrés Finnbjarnarson Prestur, 14.öld-14.öld
Arnór Árnason Aukaprestur, 17.07.1803-1818
Auðun Jónsson Aukaprestur, 26.03.1775-1782
Benedikt Árnason Prestur, 1782-1784
Birgir Snæbjörnsson Prestur, 01.06. 1953-1959
Bjarni Gíslason Aukaprestur, 1674-1679
Prestur, 1679-1679
Björn Prestur, 14.öld-
Björn Jónsson Prestur, 30.04.1784-1825
Brynjólfur Árnason Prestur, 1568-1629
Einar Úlfsson Prestur, 16.öld-
Gísli Brynjólfsson Aukaprestur, 1621-1629
Prestur, 1629-1679
Guðmundur Helgason Prestur, 27.09.1889-1895
Gunnar Árnason Prestur, 10.10. 1925-1952
Gunnar Björnsson Prestur, 12.04.1631-1632
Hallur Másson Prestur, 14.öld-
Hinrik Hinriksson Prestur, 1847-1858
Ísleifur Einarsson Prestur, 18.06. 1873-1875
Jón Auðunarson Prestur, 1742-1782
Jón Björnsson Prestur, 24.04.1858-1867
Jón Björnsson Prestur, 1563-1567
Jón Jónsson Prestur, 1556-1563
Jón Jónsson Prestur, 10.11.1825-1839
Jón Sigurðsson Prestur, 14.öld?-
Ludvig Knudsen Prestur, 16.10.1904-1914
Magnús Sigurðsson Prestur, 1680-1713
Markús Eiríksson Aukaprestur, 10.04.1712-1713
Prestur, 1713-1715
Markús Gíslason Prestur, 21.11.1866-1869
Marteinn Bessason Prestur, 14.öld-
Ormur Magnússon Prestur, 14.öld-
Ólafur Árnason Vídalín Prestur, 18.06.1725-08.1725
Óskar Eyvindur Guðmundsson Organisti, -1954
Páll Halldórsson Prestur, 02.10.1839-1847
Sigurður Jónsson Prestur, 06.05.1430-
Sigurður Þorláksson Prestur, 1440-1457
Skúli Illugason Prestur, 10.11.1725-1727
Stefán M. Jónsson Prestur, 28.03.1876-1885
Þorgrímur Arnórsson Aukaprestur, 1839-1840
Þorkell Þórðarson Prestur, 1457-
Þorsteinn Gunnasson Prestur, 1541-1456
Þorvarður Bárðarson Prestur, 17.05.1715-1725

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Bergstaðakirkja Mynd/jpg
Kamina Mynd/jpg
Kirkjudyr Mynd/jpg
Ljósakróna Mynd/jpg
Minningarskjal Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Séð fram kirkjuna Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna Mynd/jpg
Texti á altaristöflu Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.12.2018