Fossvogskirkja Kirkja
<p>Fossvogskirkja er ekki sóknarkirkja, hún er útfararkirkja í eigu KGRP, þó er hún búin eins og sóknarkirkja væri og þar er raunar hægt að framkvæma allar kirkjulegar athafnir. Kirkjan tekur um 350 manns í sæti.
( heimiil: heimasíða kirkjunnar)</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
1. pípuorgel | 1956 | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
Tengt efni á öðrum vefjum
Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014