Háskólinn á Hólum Háskóli

<p>Jón Ögmundsson helgi, vígður fyrsti Hólabiskup 1106, lét byggja skólahús á staðnum. Hann réð til sín frá Evrópu Ríkíní, mikinn lærdómsmann, til að kenna söng og músík. Þarna er fyrsta heimild um söngmennt á Íslandi...</p> <p>Hólaskóli var lagður niður 1802 og eignir hans seldar. Frá 2003 hefur háskóli verið rekinn á Hólum...</p>

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Jón Árnason Kennari, 1690-1695
Rektor, 1695-1707

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.02.2016