Borgarkirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=Borgarkirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Kirkja hefur verið á Borg frá árinu 1002. Kjartan Ólafsson dóttursonur Egils, var sennilega fyrstur jarðsunginn þaðan og greftaður í kirkjugarðinum, en frá því greinir Laxdæla saga. Á leiði hans er eftirmynd af fornum rúnasteini. Kirkjan sem nú stendur á Borg var vígð 1880. Staðurinn dregur nafn sitt af Borginni fyrir ofan bæinn.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
2.harmoninum 1922 0000
Rafmagnsorgel 1992 Ekki skráð
1. harmonium 1885 0

Fólk

Færslur: 39

Nafn Tengsl
Aldís Pálsdóttir Organisti, 1928-1928
Auðun Benediktsson Prestur, 1701-1707
Árni Jónsson Prestur, 08.03.1884-1888
Árni Jónsson Prestur, 08.03.1884-1888
Árni Pálsson Prestur, 01.06.1990-01.06.1995
Bersi Vermundarson , 13.öld-13.öld
Bjarni Pétursson Aukaprestur, 25.05.1778-1785
Björn Magnússon Prestur, 03.07. 1929-1945
Einar Skúlason Prestur, 14.öld-14.öld
Erasmus Ormsson Prestur, 1620-
Friðrik Guðmundsson Prestur, 14.07.1759-1794
Guðmundur Bjarnason Prestur, 1875-1884
Guðmundur Ingimundarson Forsöngvari
Guðmundur Jónsson Organisti
Guðmundur Vigfússon Prestur, 1846-1859
Hannes Björnsson Prestur, 1660-1669
Illugi Halldórsson Prestur, 1747-1759
Jón Arngrímsson Prestur, 11.07. 1794-1798
Jón Eyjólfsson Prestur, 27.02.1681-1700
Jón Eyjólfsson Prestur, 16.öld-16.öld
Jón Freysteinsson Prestur
Jón Halldórsson Prestur, 14.06.1668-1679
Jón Magnússon Prestur, 12.02.1798-1823
Jón Sölmundarson Prestur, 14.öld-
Kolbeinn Jónsson Prestur, 16.öld-16.öld
Leó Júlíusson Prestur, 28.02. 1946-1981
Morten Rasmus Hansen Prestur, 25.07.1884-21.08.1884
Ormur Narfason Prestur, -1620
Páll Guðmundsson Prestur, 04.05.1823-1846
Pétur Jónsson Aukaprestur, 20.11.1808-1823
Unnur Gísladóttir Organisti, 1938-1944
Þorbjörn Hlynur Árnason Prestur, 01.06.1982-1990
Prestur, 01.08.1995-
Þorkell Eyjólfsson Prestur, 18.05.1859-1874
Þorleifur Eiríksson Prestur, 16.öld-16.öld
Þorsteinn Þórarinsson Prestur, 02.11.1679-1686
Þorvaldur Einarsson Prestur, 1568-
Þórður Þorsteinsson Aukaprestur, 10.06.1787-1787
Þórður Þórðarson Prestur, 17.12.1701-1716
Þórhalli Magnússon Prestur, 22.04.1716-1746

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.01.2019