Reynistaðarkirkja Kirkja

<p4>Reynistaðarkirkja</p4> <p>Einar Stefánsson, umboðsmaður á Reynistað, lét byggja kirkjuna. Yfirsmiður var Magnús Árnason frá Sokkhólma. Hún var vígð 1870 og var þá að mestu lokið við innra smíði. Um 1950 var byggð forkirkja við útidyr kirkjunnar. Viðgerð fór fram á árunum 1991-1995. Þá var kirkjunni lyft af grunni og hún rétt af eftir að hafa skekkst í roki. Hinn hlaðni grunur var tekinn upp og hlaðinn á ný og jafnframt var skipt um fótstykki að sunnan og norðan og kirijan fest tryggilega á grunninn. Skipt var um ytri klæningua að sunnan, vesta og norðan. Þá voru einnig smíðaðir nýir gluggar að sunnan og norðan, nákæm eftirlíking hinna gömlu. Gert var við þiljur og gólf í framkrikjunni og einangrun sett undir gólfið þar. Ekki var skipt um timbur. Allt gamla timbrið var notað aftur en gólfborðin voru skafin upp. Ekki var haggað við neinu í milligerði eða kór, aðeins smáviðgerðir fóru þar fram. Nýtt járn va sett á þakið, en ekkert átt við turninn. AÐ lokum var kirkjan máluð í upphaflegum litum. Yfirumsjón með öllum þáttum verksins hafði Hjörleifur Stefánsson arkitekt.</p> <p>Heimild: Upplýsingaskilti í kirkjunni.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 41

Nafn Tengsl
Prestur, -1408
Árni Björnsson Prestur, 25.10.1887-1913
Árni Geirsson Prestur, 1665-1669
Björn Björnsson Prestur, 1680-1727
Björn Stefánsson Prestur, 22.05. 1914-1914
Böðvar Gíslason Prestur, 1641-1665
Einar Hallgrímsson Prestur, 16.öld-16.öld
Eyjólfur Bjarnason Aukaprestur, 1724-1727
Gísli Oddsson Prestur, 04.12.1828-1852
Guðmundur Arason Prestur, 1197-1197
Gunnlaugur Jónsson Aukaprestur, 02.12.1764-1767
Gunnlaugur Magnússon Prestur, 31.05.1802-1804
Halldór Jónsson Prestur, 1751-11.06.1759
Halldór Þorsteinsson Prestur, 16.öld-16.öld
Hallgrímur Jónsson Prestur, 1632-1639
Hálfdan Guðjónsson Prestur, 14.02.1914-1934
Hálfdán Guðjónsson Prestur, 14.02. 1914-1934
Helgi Konráðsson Prestur, 20.04. 1932-1959
Ingjaldur Jónsson Prestur, 30.05.1815-1827
Ísleifur Einarsson Prestur, 01.08. 1864-1867
Jón Bjarnason Prestur, -1380
Jón Björnsson Organisti, 1922-
Jón Einarsson Prestur, 30.04.1669-1669
Jón Guðmundsson Prestur, 1610-1612
Jón Jónsson Aukaprestur, 1776-1780
, 1780-1802
Jón Steingrímsson Djákni, 16. maí 1751-1760
Magnús Sigfússon Prestur, 1603?-1611
Prestur, 1624?-
Magnús Sigurðsson Prestur, 11.04.1827-1828
Magnús Sigurðsson Prestur, 04.04.1670-1680
Magnús Thorlacius Hallgrímsson Prestur, 17.02.1871-1878
Nikulás Kálfsson Prestur, 1434-
Ólafur Ólafsson Prestur, 19.04.1853-1864
Páll Árnason Prestur, 08.12.1804-1814
Páll Jónsson Prestur, 1852-1853
Pétur Sigurðsson Organisti, 1919-1924
Steingrímur Þjóðólfsson Prestur, 1571-1585
Sæmundur Kársson Prestur, 16.öld-16.öld
Teitur Finnsson Prestur, 15.öld-15.öld
Tómas Þorsteinsson Prestur, 07.05.1880-1887
Þorleifur Jónsson Prestur, 15.öld-
Þorleifur Jónsson Prestur, 15.öld-

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Gluggi Mynd/jpg
Kertastjakar Mynd/jpg
Kirkjuklukkur Mynd/jpg
Númeratafla Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Reynistaðakirkja Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð fram kirkjuna Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna Mynd/jpg
Séð inn kirkjuna, úr lofti Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.11.2018