Bjarnaneskirkja Kirkja
<p>Byrjað var að byggja kirkjuna í preststíð séra Rögnvaldar Finnbogasonar en á þeim árum hafði gamla kirkjan verið dæmd óhæf til viðgerðar. Skiptar skoðarnir voru um byggingu kirkjunnar, útlit og staðsetningu og var hún 19 ár í smíðum. Messur fóru fram í Nesjaskóla í mörg ár og fermingar og útfarir voru í Hafnarkirkju eftir að hún var tekin í notkun 1966.</p>
<p>Arkitekt : Hannes Kr. Davíðsson
Byggingarmeistari: Guðmundur Jónsson
Vígð: 4. júlí 1976.</p>
Orgel
Heiti | Frá | Til |
---|---|---|
harmonium | Ekki skráð | Ekki skráð |
Fólk
Skjöl
![]() |
Altari | Mynd/jpg |
![]() |
Biblíupúlt | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
![]() |
Bjarnaneskirkja | Mynd/jpg |
Bjarnaneskirkja | Myndband/mov | |
![]() |
Gömul altaristafla | Mynd/jpg |
![]() |
Mynd | Mynd/jpg |
![]() |
Prédikunarstóll | Mynd/jpg |
![]() |
Skilti | Mynd/jpg |
![]() |
Skilti | Mynd/jpg |
![]() |
Skírnarfontur | Mynd/jpg |
![]() |
Séð inn kirkju | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019