Bjarnaneskirkja Kirkja

<p>Byrjað var að byggja kirkjuna í preststíð séra Rögnvaldar Finnbogasonar en á þeim árum hafði gamla kirkjan verið dæmd óhæf til viðgerðar. Skiptar skoðarnir voru um byggingu kirkjunnar, útlit og staðsetningu og var hún 19 ár í smíðum. Messur fóru fram í Nesjaskóla í mörg ár og fermingar og útfarir voru í Hafnarkirkju eftir að hún var tekin í notkun 1966.</p> <p>Arkitekt : Hannes Kr. Davíðsson Byggingarmeistari: Guðmundur Jónsson Vígð: 4. júlí 1976.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 22

Nafn Tengsl
Baldur Kristjánsson Prestur, 01.09.1985-31.07.1995
Benedikt Eyjólfsson Prestur, 18.05.1906-1913
Bergur Jónsson Prestur, 29.10.1852-1874
Bjarni Bjarnason Organisti, -1980
Eiríkur Helgason Prestur, 09.05. 1931-1954
Gylfi Jónsson Prestur, 18.11. 1974-
Hallur Hallvarðsson Prestur, 1620-1626
Jón Arnórsson Prestur, 1587-
Jón Bjarnason Prestur, 1622-1671
Jón Eiríksson Prestur, 1672-1690
Jón Jónsson Prestur, 28.10. 1874-1891
Jón Þorsteinsson Aukaprestur, -1810
Jón Þorsteinsson Aukaprestur, -1810
Ólafur M. Stephensen Prestur, 23.04. 1919-1930
Páll Magnússon Thorarensen Prestur, 06.01. 1844-1852
Rögnvaldur Finnbogason Prestur, 28.05. 1954-1959
Sigurður Kristinn Sigurðsson Prestur, 01.09.1995-
Skarphéðinn Pétursson Prestur, 17.11. 1959-1976
Þorsteinn Benediktsson Prestur, 01.07. 1891-1905
Þórarinn Erlendsson Prestur, 14.04.1829-1843
Aukaprestur, 28.05.1826-1829
Þórður Oddgeirsson Prestur, 01.06. 1914-1918
Önundur Björnsson Prestur, 01.08.1982-1985

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Biblíupúlt Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Mynd/jpg
Bjarnaneskirkja Myndband/mov
Gömul altaristafla Mynd/jpg
Mynd Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skilti Mynd/jpg
Skilti Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2019