Dalbær I Heimilisfang

<p>Dalbær I verður til sem sérstakt lögbýli við landaskipti í Dalbæ árið 1951. Allt land jarðarinnar er afgirt. Um land jarðarinnar vísast til þess sem sagt er um Dalbæ. Bærinn stendur fram undir Miðfellsfjalli austanverðu. Að bæjarbaki eru hlíðar fjallsins, grasi grónar neðan til, en hömrum girtiar hið efra. Aðgangur er nógur að heitu vatni.</p> <p>Heimild: Sunnlenskar byggðir I, bls. 276. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.</p>

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Hróðný Sigurðardóttir Heimili
Jóhann Halldór Pálsson Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 1.12.2014