Seltjarnarneskirkja Kirkja

<p>Kirkjuskipið og safnaðarheimilið er byggt upp á grunnformum. Ferningar/teningar mynda ytra form kirkjunnar og grunnmyndin myndar sexhyrninga. Formið skírskotar til íslenskra fjalla og jökla t.d. Snæfellsjökuls og Keilis. Líkt og fjallstoppar og jöklar verður kirkjan kennileyti og tákn í byggðinni. Burðarvirki í þaki kirkjuskips má líkja við opnar greipar um söfnuðinn.</p> <p>Heimild: Skjal uppi á vegg í safnaðarheimili kirkjunnar. ljósmynd af skjalinu er hjá myndum undir texti.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð
piano Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 5

Nafn Tengsl
Prestur, 11.09. 1791-1797
Guðný Hallgrímsdóttir Aukaprestur, 09.1998-07.1999
Hildur Sigurðardóttir Prestur, 01.10.1995-01.02.1998
Sigurður Grétar Helgason Prestur, 11.01.1998-
Solveig Lára Guðmundsdótttir Prestur, 01.06.1986-2000

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2019