Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Framhaldsskóli

<p>Fjölbrautaskólinn í Garðabæ (FG) (stofnaður 1. ágúst 1984) er framhaldsskóli staðsettur við Skólabraut 1 í Garðabæ. Upphaflega var skólinn kallaður Fjölbrautir Garðaskóla en síðar þótti þörf fyrir að stofna fjölbrautaskóla. Skólinn var upphaflega staðsettur í nokkrum iðnaðarhúsum að Lyngási í Garðabæ en reist var nýbygging undir skólann og var flutt þangað inn í september 1997...</p> <p align="right">Af Wikipedia-síðu um FG</p>

Fólk


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.08.2016