Færeyjar Land

Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Þær eru allar í byggð nema tvær, Koltur og Lítla Dímun, en mjög fámennt er á sumum þeirra. Nafnið þýðir fjáreyjar og eru þær kenndar við sauðfé. Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti, þar eð norskir víkingar og sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og Írlandi, sem margt var af norrænum stofni...

Sjá nánar á Wikipeida-síðu um Færeyjar.

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Demus Joensen Uppruni
Kristian Blak Heimili
Osmund Joensen Uppruni og heimili

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.12.2017