Færeyjar Land
<p>Færeyjar eru klasi 18 eyja í Atlantshafinu á milli Skotlands og Íslands. Þær eru allar í byggð nema tvær, Koltur og Lítla Dímun, en mjög fámennt er á sumum þeirra. Nafnið þýðir fjáreyjar og eru þær kenndar við sauðfé. Þær byggðust á svipuðum tíma og Ísland og með sama hætti, þar eð norskir víkingar og sæfarar settust þar að, auk fólks frá Skotlandi og Írlandi, sem margt var af norrænum stofni...</p>
<p align="right">Sjá nánar á Wikipeida-síðu um Færeyjar.</p>
Fólk
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 7.12.2017