Stórólfshvolskirkja Kirkja

<p>Kirkjan var byggð sumarið 1930. Hún var byggð úr timbri með turni á mæni, járnvarin. Árið 1955 var kirkjan endubætt. Einangruð, byggt skrúðhús og hún fær rafmagnsupphitun. Smíðað var söngloft og bríkurnar fyrir kirkjuloftinu eru verk Elíasar Tómassona á Uppsölum, teiknaðar af Bjarna Pálssyni. Kirkjan var máluð og skreytt af listafólkinu Grétu og Jóni Björnssyni. Stórólfskirkja var endurvígð af Ásmundi Guðmundssyni biskupi. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á kirkjunni hin síðari ár.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1897 1917
2. harmonium 1917 1945
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð
3. harmoníum 1945 Ekki skráð

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 31.12.2014