Stórólfshvolskirkja Kirkja

Kirkjan var byggð sumarið 1930. Hún var byggð úr timbri með turni á mæni, járnvarin. Árið 1955 var kirkjan endubætt. Einangruð, byggt skrúðhús og hún fær rafmagnsupphitun. Smíðað var söngloft og bríkurnar fyrir kirkjuloftinu eru verk Elíasar Tómassona á Uppsölum, teiknaðar af Bjarna Pálssyni. Kirkjan var máluð og skreytt af listafólkinu Grétu og Jóni Björnssyni. Stórólfskirkja var endurvígð af Ásmundi Guðmundssyni biskupi. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á kirkjunni hin síðari ár.

Orgel

Heiti Frá Til
1. harmonium 1897 1917
2. harmonium 1917 1945
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð
3. harmoníum 1945 Ekki skráð

Fólk

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 31.12.2014