Seljakirkja Kirkja

Sverrir Norðfjörð arkitekt vann með kirkjubyggingarnefnd að hönnun kirkjubyggingarinnar. Seljakirkja er hugsuð innan frá, með notagildið í huga. Þá er hún líka stílhreint og fallegt hús, þar sem hið sérstæða form nýtur sín vel og verk arkitektsins kemst vel til skila. 11. júní árið 1983 tók Pétur Sigurgeirsson, þáverandi biskup Íslands, fyrstu skóflustungu að byggingunni við hátíðlega athöfn á kirkjustæðinu. Strax að lokinni þeirri athöfn hófust framkvæmdir með stórvirkum vinnuvélum. Sú vinna var gefin til minningar um Ingunni Unnsteinsdóttur, unga stúlku, sem látist hafði af slysförum skömmu áður. 23. júní 1985 var haldin eftirminnileg guðsþjónusta innan veggja kirkjusalarins undir berum himni. 13. desember 1987 var Seljakirkja vígð við hátíðlega athöfn og mikið fjölmenni. Sigurður Guðmundsson, biskup, framkvæmdi vígsluna. Þegar kirkjumiðstöðin í heild var þannig tekin í notkun breyttist starfsaðstaða verulega í sókninni. Kirkjusalurinn sjálfur tekur liðlega fjögur hundruð manns og má stækka fram í anddyrið. ( heimild: http://www.kirkjan.is/seljakirkja/seljasokn/ )

Orgel

Heiti Frá Til
pípuorgel Ekki skráð Ekki skráð
piano Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 7

Nafn Tengsl
Ágúst Einarsson Prestur, 15.12.1995-
Bolli Pétur Bollason Prestur, 14.07.2002-
Guðný Hallgrímsdóttir Aukaprestur, 09.1993-05.1994
Ingileif Malmberg Prestur, 10.1993-06.1994
Irma Sjöfn Óskarsdóttir Aukaprestur, 01.11.1988-2001
Valgeir Ástráðsson Prestur, 01.09. 1980-
Valgeir Ástráðsson Prestur, 01.09.1980-2014

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Biblíustandur Mynd/jpg
Kertastandur Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjugluggi Mynd/jpg
Kirkjuloft Mynd/jpg
Klukkuturn Mynd/jpg
Listaverk í andyri Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Seljakirkja Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Skírnarskál Mynd/jpg
Séð fram kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Útskorinn kross Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2019