Frostastaðir Heimilisfang

<p>Frostastaðir eru bær í Blönduhlíð í Skagafirði, fornt stórbýli og um skeið sýslumannssetur. Jarðarinnar er getið í Sturlungu en um 1332 komst hún í eigu Hólastóls.</p> <p align="right">Sjá nánar á <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Frostastaðir">Wikipediu.</a></p>

Fólk

Færslur: 4

Nafn Tengsl
Gísli Björnsson Uppruni
Gísli Magnússon Uppruni
Jón Espólín Heimili
Þorsteinn Briem Uppruni

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.12.2015