Fitjar Heimilisfang

Kirkjan á Lundi var vígð 1963. Hún er úr steinsteypu með háum turni yfir forkirkju. Þorvaldur Brynjólfsson frá Hrafnabjörgum var yfirsmiður. Gréta Björnsson skreytti hana að innan. Útkirkja var á Fitjum í Skorradal og árið 1907 var prestakallið lagt niður og sóknirnar lagðar til Hesþinga og síðar til Hvanneyrar. Katólskar kirkjur á staðnum voru helgaðar Guði, Maríu guðsmóður og heilögum Lárentíusi.

Fólk

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Einar Oddsson Heimili

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.01.2014