Hegranes Landsvæði

<p>Hegranes kallast landsvæðið milli kvísla Héraðsvatna í Skagafirði og er í rauninni eyja í Vötnunum, um 15 km á lengd og með allháum klettaásum en vel gróið á milli. Vesturós Vatnanna er fast upp við nesið vestanvert en að austan eru breiðir og víðlendir sandar áður en komið er að Austurósnum. Þar suður af er óshólmasvæði með fjölbreyttu fuglalífi og gróðri sem kallast Austara-Eylendið og er það á náttúruminjaskrá.</p> <p>Hegranes var áður sérstakt sveitarfélag, Rípurhreppur, en tilheyrir nú Sveitarfélaginu Skagafirði.</p> <p align="right">Sjá nánar á <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Hegranes">Wikipediu.</a></p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 24

Nafn Tengsl
Ásmundur Gunnlaugsson Uppruni
Bjarni Jónsson Uppruni
Gísli Magnússon Heimili
Guðlaug Björnsdóttir Uppruni
Guðmundur Gíslason Uppruni
Hannes Bjarnason Heimili
Hróbjartur Jónasson Uppruni og heimili
Jónas Björnsson Heimili
Jónas Jónsson Uppruni og heimili
Jón Norðmann Jónasson Uppruni
Jón Pálsson Prestur, Ríp, 1631-1648
Jón Pétursson Heimili
Jón Pétursson Uppruni
Jósteinn Jónasson Uppruni og heimili
Leó Jónasson Uppruni og heimili
Ólafur Björnsson Uppruni
Pétur Guðmundsson Uppruni
Pétur Jónsson Heimili
Sigurður Björgvin Jónasson Uppruni
Sigurður Stefánsson Uppruni
Skúli Guðjónsson Uppruni
Sæunn Jónasdóttir Uppruni og heimili
Vilhelmína Helgadóttir Heimili
Þórarinn Jónasson Uppruni og heimili

Tengd hljóðrit


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 11.05.2015