Skyggnir Heimilisfang

Nýbýli byggt úr Áslandi 1947. Jörðin er landlítil og landið að mestu blaut mýri. Nokkurt þurrlendi er með Litlu-Laxá. Landið er afgirt. Bærinn stendur framan í lágum, klettóttum ás og ber hátt yfir umhverfið.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 238. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Kristín Steindórsdóttir Heimili
Stefán Guðmundsson Heimili

Skjöl

Skyggnir Mynd/jpg
Skyggnir Mynd/jpg
Skyggnir Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Uppfært 10.12.2014