Öngulsstaðahreppur Sveitarfélag

<p>Öngulsstaðahreppur var hreppur austan Eyjafjarðarár í Eyjafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Öngulsstaði. Um 20 km að lengd, frá mörkum Svalbarðsstrandarhrepps að bænum Sámstöðum við mörk Saurbæjarhrepps sem var innsti hreppurinn í Eyjafirði.</p> <p>Hinn 1. janúar 1991 sameinaðist Öngulsstaðahreppur Hrafnagilshreppi og Saurbæjarhreppi undir nafninu Eyjafjarðarsveit.</p> <p align="right">Sjá nánar á <a href="http://is.wikipedia.org/wiki/Öngulsstaðahreppur">Wikipedia</a></p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 8

Nafn Tengsl
Ari Jónsson Heimili
Benjamín Kristjánsson Uppruni
Bjartmar Kristjánsson Uppruni
Davíð Jónsson Heimili
Fjóla Elíasdóttir Uppruni
Grímur Grímsson Uppruni
Guðmundur Jónatansson Uppruni
Bóndi, Litli-Hamar, 1900-1962
Tryggvi Jónatansson Uppruni og heimili

Tengd hljóðrit


Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 30.09.2019