Klébergsskóli

<p>Þann 19. október 1929 var Klébergsskóli vígður sem skólahús. Undanfari þess er rakinn ýtarlega í bókinni Kjalnesingur sem gefin var út árið 1998. Skólinn varð 80 ára haustið 2009 og er þar með elsti starfandi grunnskóli Reykjavíkur.</p> <p>Aldamótaárið 2000 var tekin skóflustunga að viðbyggingu við skólann sem stækkaði skólann um u.þ.b helming. Sú viðbót var svo vígð formlega 2005 og má geta þess að hönnunin vann til 2. verðlauna erlendis.</p> <p align="right">Af vefnum kjarlarnes.is (27. janúar 2015).</p>

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 1

Nafn Tengsl
Páll Helgason Tónlistarkennari

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.03.2016