Örlygshöfn Landsvæði

Örlygshöfn er við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að vestan og Hafnarmúla að innan. Í Landnámabók er Örlygshöfn sögð kennd við landnámsmanninn Örlyg gamla Hrappsson, sem þar tók land. Minjasafnið að Hnjóti er staðsett við Örlygshöfn en það byggði Egill Ólafsson (1925 – 1999) upp. Í viðtali sem tekið er á haustdögum 2009 er Sigurbjörg Karólína Ásgeirsdóttir (f. 1958) safnstjóri þar.

Fólk

Sýna fólk tengt stöðum undir þessum stað.

Færslur: 9

Nafn Tengsl
Bjarni Sigurbjörnsson Uppruni
Dagbjört Torfadóttir Heimili
Davíð Davíðsson Uppruni
Egill Ólafsson Uppruni og heimili
Gunnar Össurarson Heimili
Jón Hákonarson Uppruni og heimili
Kristján Júlíus Kristjánsson Heimili
Ólafía Magnúsdóttir Uppruni
Ólafur Magnússon Uppruni og heimili

Tengd hljóðrit


Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 7.06.2018