Bíldudalskirkja Kirkja

<p><a href="http://www.sarpur.is/Leit.aspx?search=B%C3%ADldudalskirkja&filter=1023&typeID=0">Sjá skráningu í Sarpi</a></p> <p>Héraðsfundargerði 1907: 3. Orgelkaup handa Bíldudalskirkju. Safnaðarfundur þar hafi samþkkt að kaupa orgel til kirkjunnar og telja fundarmenn það rétt, því að vandað og hæfilega stórt orgel álítist nausynlegt fyrir hið nýbyggað og veglega guðshús. Ef farið yrði fram á að orgelið borgaðist smátt og smátt af öllum fermdum, melimum safnaðarins álíta fundarmenn æskilegt að til þess verði fengið samþykki hlutaðeigandi sjálfra á almennum fundi. Héraðsnefndarmenn úr Otradalsprestakalli vilja að öllu leyti fela þetta málefni sóknarnend til þeirra úrræða, er hún telur best við eiga. </p> <p>Reikningar 1907: Afborgun af kirkjuorgeli: 80.00 – Flutningskostnaður m.m. 22.39. 1908: Afborgun af orgelinu til Jóns Pálssonar. 100.00 1909. Afborgun af orgeli kirkjunnar til Jóns Pássonar: 100</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium, Ekki skráð Ekki skráð
rafmagnsorgel Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 16

Nafn Tengsl
Auður Inga Einarsdóttir Prestur, 15.04.2001-01.11.2002
Dalla Þórðardóttir Prestur, 01.06.1981-1986
Flosi Magnússon Prestur, 15.11.1986-1999
Guðmundur Sigurðsson Organisti, 1919-1924
Helgi Konráðsson Prestur, 19.05. 1928-1932
Hörður Ásbjörnsson Prestur, 25.11. 1975-1977
Jón Jakobsson Prestur, 21.05. 1932-1943
Jón Kr. Ísfeld Prestur, 16.06. 1944-1961
Magnús Torfason Organisti, 1914-1914
Ólafía Þ. Bjarnadóttir Organisti, 1909-1910
Óskar H. Finnbogason Prestur, 05.06. 1968-1975
Rannveig Jónsdóttir Organisti, 1910-1913
Sigurpáll Óskarsson Prestur, 04.10. 1961-1966
Sigþrúður Pálsdóttir Organisti, 1924-1933
Svafa Þorleifsdóttir Organisti, 1914-1919
Sveinbjörn S. Bjarnason Aukaprestur, 23.06. 1973-haust 1973

Skjöl


Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018