Stóru-Borgarkirkja Kirkja

<p>Kirkjan var reist árið 1932. Þá gáfu hjóninin Sigurður Jónsson frá Stóruborg og kona hans, Ólína Eysteinsdóttir, Njálsgötu 3, Reykjavík, kirkjunni nýtt orgel sem þar hefur verið notað síðan.</p><p>Fyrsti organisti kirkjunnar var Ragnheiður Böðvarsdóttir húsfreyja á Minniborg og hafði með höndum óslitið til ársins 1964. Árni Einarsson verzlunarstjóri á Minniborg var organisti í eitt ár. Síðan hefur ekki verið þar fastráðinn organisti, en Ragnheiður Böðvarsdóttir hefur oftast leikið á orgelið við kirkjulegar athafnir.</p> <p>Heimild: Sigurður Ágústsson: Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu; Suðri, 3. 1975.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Ljósakúpull Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Séð fram Mynd/jpg
Séð inn Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014