Stóru-Borgarkirkja Kirkja

Kirkjan var reist árið 1932. Þá gáfu hjóninin Sigurður Jónsson frá Stóruborg og kona hans, Ólína Eysteinsdóttir, Njálsgötu 3, Reykjavík, kirkjunni nýtt orgel sem þar hefur verið notað síðan.

Fyrsti organisti kirkjunnar var Ragnheiður Böðvarsdóttir húsfreyja á Minniborg og hafði með höndum óslitið til ársins 1964. Árni Einarsson verzlunarstjóri á Minniborg var organisti í eitt ár. Síðan hefur ekki verið þar fastráðinn organisti, en Ragnheiður Böðvarsdóttir hefur oftast leikið á orgelið við kirkjulegar athafnir.

Heimild: Sigurður Ágústsson: Þættir um kirkjusöng í Árnessýslu; Suðri, 3. 1975.

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Ljósakúpull Mynd/jpg
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Stóru-Borgarkirkja Mynd/jpg
Séð fram Mynd/jpg
Séð inn Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014