Laxárhlíð Heimilisfang

Nýbýli byggt úr Grafarlandi 1961. Býlið hefur einn þriðja hluta af landi Grafar. Um landið sjá það, sem sagt er um Grafarland. Bærinn stendur í túninu skammt austan við Grafarbæinn.

Sunnlenskar byggðir I, bls. 255. Búnaðarsamband Suðurlands 1980.

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Guðjón Emilsson Heimili
Sigríður Guðmundsdóttir Heimili

Tengd hljóðrit


Uppfært 19.11.2014