Höskuldarkot Heimilisfang

Á 19. öld hófst salfiskverkun með miklum krafti hér á landi. Fólkið sóttist eftir að flytja á sjávarsíðuna. Fjölskyldur sem bjuggu í kotum, eins og Þórukoti og Höskuldarkoti, gátu komið undir sig fótunum með því að veiða þorsk og verka hann sjálft í saltfisk. Með vélvæðingu bátaflotans í upphafi 20. aldar urðu bátarnir fljótari á miðin og gátu sótt lengra. Fiskafli margfaldaðist og lagði grunn að varanlegu þéttbýli víðs vegar við ströndina. Úr Ferli

Fólk

Færslur: 2

Nafn Tengsl
Einar Vernharðsson Heimili
Snorri J. Norðfjörð Uppruni

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.10.2014