Helgastaðakirkja

Í kaþólskum sið var kirkjan þar helguð Maríu mey og heilögum Nikulási. Hálfkirkja var fyrrum á Breiðumýri en var aftekin fyrir löngu. Hálfkirkja var á Stórulaugum fram yfir 1712. Bænhús voru fyrrum á Daðastöðum og Hólum í Reykjadal. Einnig er talið að bænhús hafi fyrrum verið á Höskuldsstöðum, Halldórsstöðum, Kasthvammi og Hólum í Laxárdal. Þverá í Laxárdal var annexía frá Helgastöðum til 1670, en var þá lögð til Grenjaðarstaðar. Með lögum frá 1880 var Þverársókn lögð á ný til Helgastaða.

Fólk

Færslur: 35

Nafn Tengsl
Benedikt Kristjánsson Prestur, 23.04. 1873-1876
Bjarni Finnbogason Prestur, 1554-
Bjarni Jónsson Prestur, 1597-1638 eft
Bjarni Þorgrímsson Prestur, 1380 fyr-1391 fyr
Einar Ásbjarnarson Prestur, 1210-1221 len
Eiríkur Prestur, 1318 fyr-
Geir Markússon Prestur, 1640 um-1660
Gísli Jónsson Aukaprestur, 12.09.1660-1661
Prestur, 1661-1711
Guðmundur Þorsteinsson Prestur, 24.04.1820-1827
Halldór Benediktsson Prestur, 16.öld-
Halldór Björnsson Prestur, 1829-1830
Halldór Brandsson Prestur, 16.öld-
Hallur Ásgrímsson Prestur, 16.öld (fyr 1539)-16.öld
Hannes Scheving Lárusson Prestur, 02.06.1781-1797
Helgi Bjarnason Prestur, 1465 fyr-
Jón Arason Prestur, 1507-1508
Jón Bjarnason Aukaprestur, 16.öld-
Prestur, 16.öld-17.öld
Jón Jónsson Prestur, 1742-1782
Jón Magnússon Prestur, 1382-
Jón Ólafsson Prestur, 16.öld-
Jón Stefánsson Prestur, 07.03.1797-1819
Jörgen J. Kröyer Prestur, 29.10.1852-1872
Kári Bergþórsson Prestur, 1357 fyr-1391 fyr
Kolbeinn Gamlason Prestur, 1600-1601
Lárus Eysteinsson Prestur, 09.09. 1881-1884
Magnús Ólafsson Prestur, 1582-1585
Ólafur Jónsson Prestur, 1711-1742
P. Helgi Hjálmarsson Prestur, 22.08.1895-1907
Sigurður Grímsson Prestur, 23.01.1830-1852
Steinmóður Þorsteinsson Prestur, 1382-1390
Teitur Magnússon Prestur, 16.öld-16.öld
Þorkell Guðbjartsson Prestur, 1440-1449
Þorsteinn Hjálmarsen Prestur, 07.01.1828-1829
Þorsteinn Jónsson Aukaprestur, 01.05.1763-1767
Ögmundur Prestur, 1219-1221

Tengd hljóðrit


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018