Langholtskirkja Kirkja

<p>Í Skaftáreldum sumarið 1783, eyddust öll hús og kirkja í Hólmaseli er hraun rann yfir þau. Í Meðallandi var því engin kirkja. Var þá valið kirkjustæði handa Meðallendingum í Langholti af þeim séra Jóni Steingrímssyni eldpresti og Magnúsi Andréssyni í Þykkvabæ ásamt „skynsamari“ bændum í skókninni. </p><p> Árið 1786 var sóknarkirkja byggð í Langholti, það var torfkirkja og þakin með mel. Kirkjan var endurbyggð 1831. Núverandi kirkja var reist 1862-63 og var afhent 14 des. 1863, og þá hæst og tígurlegust allra húsa í sókninni sem þá taldi 401 sóknarbarn á 66 býlum.</p>

Orgel

Heiti Frá Til
harmonium Ekki skráð Ekki skráð

Fólk

Færslur: 3

Nafn Tengsl
Gizur Bjarnason Prestur, 27.11.1687-1701
Helgi Þorláksson Organisti, 1953-
Magnús Pétursson Prestur, -1630

Skjöl

Altari Mynd/jpg
Altaristafla Mynd/jpg
Efri hæð kirkju Mynd/jpg
Kirkjuklukka Mynd/jpg
Kirkjuklukkur Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Mynd/jpg
Langholtskirkja Myndband/mov
Prédikunarstóll Mynd/jpg
Skilti Mynd/jpg
Skírnarfontur Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Séð inn kirkju Mynd/jpg
Þjónustuhús Mynd/jpg

Tengd hljóðrit


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014